Innréttingar & gólf 
Láttu þér líða vel...
Um okkur.
InnGó, Innréttingar og gólf ehf hefur starfað óslitið frá árinu 1997, fyrst undir nafninu Gólfþjónusta Íslands. Við notum eingöngu vönduð efni og höfum yfir að ráða hágæða tækjakosti. Starfsmenn okkar hafa flestir starfað lengi hjá okkur og þvi hefur safnast saman í fyrirtækinu mikil verkþekking í gegnum árin. Við leggjum okkur fram um að skila góðu verki og að viðskipavinurinn gangi ánægður frá viðskiptum við okkur. Hér fyrir neðan eru myndir af verkum sem við höfum unnið fyrir viðskiptavin okkar.